Viðburðir

Jólabasarinn í Lækjarbotnum

Laugardaginn 15. nóvember verður hinn árlegi jólabasar haldinn í Lækjarbotnum með fjölbreyttum uppákomum, handverki og veitingum. Stjórn Vina Waldorf ásamt fleirum hittust nýlega og leiruðu kertastjaka sem gefnir verða til skólans til að selja á basarnum.

Aðalfundur 2025

Þriðjudaginn 18. mars kl. 20:00 verður aðalfundur Hollvinasamtaka Lækjarbotna haldinn í Hvannhólma 24, Kópavogi, neðri hæð (húsnæði Stroku).
Allir sem hafa áhuga á að styðja við starfsemi Waldorfskólanna í Lækjarbotnum eru hjartanlega velkomnir.

Dagskrá aðalfundar:

  • kosning fundarstjóra og fundarritara
  • skýrsla stjórnar lögð fram
  • reikningar lagðir fram til samþykktar
  • lagabreytingar
  • ákvörðun félagsgjalds
  • kosning stjórnar
  • önnur mál: fjáraflanir, úthlutunarreglur, listrænt

Hafa samband

Vinir Waldorf
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.